Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að börnin okkar hafi tekið því fagnandi þegar fyrsta Kennara-bókin kom út. Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hlaut Barnabókaverðlaun Guð…
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Langelstur í leikhúsinu
Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Lang…
Funheit og spennandi barnabók
Nú er þriðja bókin eftir Bergrúnu Írisi um kláru krakkana í BÖ-bekknum komin út en hún ber heitið Kennarinn sem kveikti í. Áður hafa komið út bækurnar Kennarinn sem hvarf og Kennarinn sem hvarf sporlaust. Í þetta sinn er sagan sögð af Fannari, gáfaðast…
Svifið um Töfralandið
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir bókina sína Kennarinn sem hvarf og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Langelstur að eilífu. Í ár er hún með tvær bækur í jólabókafló…

Spennusaga í blindbyl
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Kennarinn sem hvarf sporlaust. Bergrún Íris hlaut fyrst allra Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2019 fyrir bókina Kennarinn sem hvarf. Bókinni var mjög vel tekið af bæði gagnrýnendum og lesendum og hefur frést af börnum sem ekki hafa áður viljað lesa sem […]