Berglind María Tómasdóttir

Proust-prófið: Berglind María Tómasdóttir

26. mars 2020

Berglind María Tómasdóttir er tónlistarfræðingur, tónlistarkona og dósent við Listaháskóla Íslands. Hún er fædd árið 1973 og hefur búið í Reykjavík, Kaupmannahöfn og San Diego. Í síðastnefndu borginni stundaði hún nám við Kaliforníuháskóla og lauk þaðan doktorsprófi í flutningi og miðlun samtímatónlistar árið 2013. Ef það er ekki nóg, er Berglind líklega mesti sérfræðingur þjóðarinnar […]

Hljóðskrá ekki tengd.