Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu er víst enn á fullu skriði og veislan rúllar áfram þó þátttöku íslenska liðsins á mótinu sé reyndar lokið. Ísland fór taplaust í gegnum mótið en datt úr leik vegna tilfinnanlegs skorts á stigum í riðlinum sínu…