apríkósur

Apríkósur, camembert og basilíkusprettur

22. júlí 2020

Ég er að elda litríkan mat þessa dagana. Og fallegan, finnst mér. Af því að það skiptir mig máli að maturinn gleðji augun rétt eins og bragðlaukana. Hann verður girnilegri og maður nýtur hans betur og ég er ekki frá því að hann bragðist betur. Auðvitað er bragðið nákvæmlega það sama, maður myndi ekki finna […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Annað kjöt

Hreindýr og hafþyrniber

12. apríl 2020

Páskadagur. Og þá verður maður nú að elda eitthvað svolítið gott til hátíðabrigða, er það ekki? Sem er kannski ögn flóknara en ella þegar maður hefur ekki farið í búð í mánuð. Það er svosem ýmislegt góðgæti til sem má hafa sem aðalhráefni, það vantar ekki, en það er meðlætisdeildin sem er að verða pínulítið […]

Hljóðskrá ekki tengd.