„Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín að minnum hefðarinnar,“ segir Bent Kingo Andersen, einn framleiðenda hrollvekjugamanmyndarinnar It Hatched. Sýningar hefjast í dag.

Innblásturinn að IT HATCHED kemur úr Aðalvídeóleigunni
9. september 2022
Hljóðskrá ekki tengd.