Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er um að ræða sjálfsævisögulega frásögn þar sem þekktur rithöfundur, G., beitir unglingsstúlkuna V. kynferðisofbeldi. Bæði eru þau þekkt í frönskum bókmennta…
Benedikt
Hið ljúfsára líf
Í fyrsta sinn í langan tíma virkuðu auglýsingar á samfélagsmiðlum á mig! Eina vikuna sá ég þessa fallegu kápu á bókinni Um endalok einsemdarinnar svo oft að ég gat ekki hætt að hugsa um að ég yrði að koma höndum yfir þessa bók. Og það strax. En …

„Í leit að orðum“
Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjár ljóðabækur eftir hann, Með byssuleyfi á eilífðina (1988), Úr þotuhreyflum guða (1989) og Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993). Fyrstu tvær voru sjálfútgefnar en sú þriðja kom […]

Bráðsnjöll og vel skrifuð
Grikkur er önnur bókin sem Benedikt bókaútgáfa gefur út eftir Domenico Starnone, einn fremsta skáldsagnahöfund Ítala, en í fyrra kom út skáldsagan Bönd. Þetta eru bæði stutt skáldverk sem hafa notið mikilla vinsælda. Á tímabili var haldið að Starnone stæði á bakvið höfundanafnið Elena Ferrante og hefði skrifað Napolí-fjórleikinn, en einnig hefur verið haldið fram að […]