Marianne Slot framleiðandi (Kona fer í stríð), var á dögunum heiðruð fyrir framlag sitt til evrópskrar kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni í Locarno.

Marianne Slot framleiðandi (Kona fer í stríð), var á dögunum heiðruð fyrir framlag sitt til evrópskrar kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni í Locarno.
Á Facebook síðu sinni leggur Benedikt Erlingsson leikstjóri og handritshöfundur út af viðtali Nordic Film and TV News við Laufeyju Guðjónsdóttur, fráfarandi forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]
Í sjöunda þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Ragnar Bragason við kollega sinn Benedikt Erlingsson um leikstjórn, samstarf, verk Benedikts og ýmsar aðrar hliðar fagsins.
Í Hlaðvarpi Engra stjarna, sem kvikmyndafræðin við Háskóla Íslands heldur úti, ræðir Björn Þór Vilhjálmsson greinaformaður kvikmyndafræðinnar við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum ski…
Trine Dyrholm mun fara með titilhlutverkið í sjónvarpsseríunni Danska konan í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, sem hann skrifaði í samvinnu við Ólaf Egil Egilsson. „Það stefnir í að upptökur geti hafist í Reykjavík næsta vor á Dön…