Benedikt bókaútgáfa

Þerapistinn – óbærilega spennandi

8. ágúst 2020

Stundum dettur maður óvænt niður á bók sem fangar algjörlega alla athygli manns algjörlega. Oftar en ekki þegar þetta kemur fyrir hjá mér er það vegna þess að ég hef gleymt að taka með mér aukabók eitthvert og sit því uppi með bókina sem ferðafélagar mínir hafa klárað. Vissulega fæ ég bókina venjulega afhenta með […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævisaga

Föst á milli tveggja heima

7. ágúst 2020

Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar.   Sagan samanstendur af endurminningum höfundar. Hverfulleiki minnisins kemur oft við sögu og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Benedikt bókaútgáfa

Við ættum öll að vera femínistar

19. júní 2020

Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega landið okkar, er tilvalið að hlusta á góða hljóðbók. Síðustu helgi skruppum við kærastinn í frí á notalegu sveitahóteli og nýttum bílferðina í að hlusta á bókina We Should All Be Feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie. Bókin hefur […]

Hljóðskrá ekki tengd.