Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]
Before Sunrise

Ljóðahagkerfi Vínarborgar
25. júlí 2021
Jesse og Celine, aðalpersónurnar í Before Sunrise, eru nýbúnar að eiga sitt fyrsta rifrildi. Nógu meinlaust samt til að djóka með það stuttu síðar. En hvað bjargaði þeim? Jú, auðvitað ljóðskáldið! Þau eru að rölta meðfram ánni þegar dularfullur maður ávarpar þau; má bjóða þeim ljóð? Þetta er þó ekki Bjarni Bernharður, heldur leikarinn Dominik […]
Hljóðskrá ekki tengd.