Ah, Karlovy Vary, hvað ég hef saknað þín! Ég hélt upp á afmælið með því að fara á kvikmyndahátíð í fyrsta skipti í meira en ár og til Karlovy Vary í fyrsta skipti í meira en tvö ár – og þetta gerðist allt fyrir sléttum tveim vikum – þetta er Karlovy Vary á plúsnum, með […]