Aki Kaurismäki

Ást og einsemd á tölvuöld

8. ágúst 2023

Bíótími er öðruvísi en annar tími. Það er furðu sjaldgæft að bíómyndir virkilega spegli nútímann, eða yfirhöfuð reyni það, jafnvel þótt ekkert bendi til að myndin eigi að gerast á nokkrum öðrum tíma en einmitt núna. Maður horfir yfir bíósalinn fyrir mynd, þar sem flestir drepa tímann með andlitið ofan í snjallsímum, og svo förum […]

Hljóðskrá ekki tengd.