Eins og ég segi nú svo oft: fiskur er hinn eini sanni skyndibiti. En það fer auðvitað svolítið eftir meðlætinu. Það tekur bara nokkrar mínútur að steikja fisk – nú, eða sjóða hann eða grilla ef því er að skipta – en það tekur aðeins lengri tíma að sjóða til dæmis kartöflur eða hrísgrjón, eða […]
baunasprettur

Lummustafli
21. júlí 2020
Það er nú ekkert sérstakt sumarveður kannski en ég er samt í sumarskapi. Það er að segja þegar ég er i eldhúsinu. Flestir aðrir en ég virðast vera í sumarfríi og gjarna á ferðalagi úti á landi og eru alltaf að birta myndir og frásagnir af einhverjum góðum mat sem fólk er að fá á […]
Hljóðskrá ekki tengd.