Ameríka

Svarti riddarinn og trúðurinn hans

28. júlí 2023

Hvað eiga George W. Bush Bandaríkjaforseti og Batman sameiginlegt? Andrew Klavan skrifar pistil íWall Street Journal þar sem hann lýsir því þegar Batman-merkið birtist á himninum: „En þetta er ekki leðurblaka, ef þú fylgir útlínunum með puttanum lítur þetta eiginlega út eins og… W.“ Og hann heldur áfram að draga línur með fingrunum á milli Blaka […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Amanda Gorman

Forsetaskáldin: Frá risaeðlum til Amöndu, frá epík til hversdags

21. janúar 2021

Þetta er þröngt form, pólitíska tækifærisljóðið. Af því þú þarft að finna vonina, þrátt fyrir vonleysið, þrátt fyrir loftslagsbreytingarnar, óréttlætið og allt hitt – og það getur verið erfitt að gera það og vera samt heiðarleg, einlæg og ærleg. Horfast samt í augu við stöðuna. Það var verkefni Amöndu Gorman í gær, fyrsta ung-lárviðarskálds Bandaríkjanna […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aladdin

Vísundahipsterinn fer á þing

7. janúar 2021

Neró lék á fiðlu á meðan Róm brann. Ég veit ekki meira, veit ekki hvaða lag hann lék, veit ekki hvernig kviknaði í borginni, hverjar afleiðingarnar urðu, hvernig slökkvistarfið gekk. Nei, eina sem lifði af í heimsvitundinni var að hann spilaði á fiðlu. Restina þurfum við flest að gúgla. Og þegar fall ameríska heimsveldisins verður […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Barack Obama

Ráðlagður dagskammtur af áfengi (2 bjórar = þessi pistill)

8. desember 2020

Hvernig er best að skrifa? Jú, með því að vakna klukkan sjö á morgnana og koma sér beint að verki, lifa eins og munkur, hvílast vel og halda í rútínuna. Þetta stendur allavega í flestum greinum um efnið – en stundum villast rómantísku sögurnar um óskabörn ógæfunnar inn í samræðurnar og við fáum stórkarlalegar sögur […]

Hljóðskrá ekki tengd.