Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Band

Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Loud and Clear um BAND: Frökk og tilraunakennd

15. mars 2023

Frökk og tilraunakennd segir Claire Fulton hjá vefritinu Loud and Clear um Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur sem á dögunum var sýnd á Glasgow Film Festival.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. mars, 202316. mars, 2023
Abbababb!

SUMARLJÓS yfir fjögur þúsund gesti, ABBABABB! yfir tólf þúsund

28. nóvember 2022

Abbababb! hefur skriðið yfir tólf þúsund gesta markið og Sumarljós hefur nú fengið yfir fjögur þúsund gesti.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Lestin um BAND: Kvikmynd í dulargervi hljómsveitar

23. nóvember 2022

„Mér finnst skemmtilegt að hugsa um The Post Performance Blues Band þannig að það hafi alltaf verið kvikmynd í formi hljómsveitar, hljómsveitin hafi verið í dulargervi sem nú er búið að færa hana úr, þótt það sem við blasi rugli mig samt kannski enn sv…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. nóvember, 202224. nóvember, 2022
Abbababb!

SVARTUR Á LEIK með mesta aðsókn íslenskra mynda í síðustu viku

21. nóvember 2022

Hin tíu ára gamla Svartur á leik hlaut mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í síðustu viku.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. nóvember, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS nálgast fjórða þúsundið

15. nóvember 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 570 gesti í vikunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Álfrún Örnólfsdóttir: Innblásturinn kemur frá öllu sem er frekar erfitt og leiðinlegt

10. nóvember 2022

Álfrún Örnólfsdóttir er í viðtali við Fréttablaðið um ferilinn og mynd sína Band.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Morgunblaðið um BAND: Raunveruleiki og uppspuni

10. nóvember 2022

Flott og frumleg frumraun og vel unnin en náði ekki rýni á sitt band, segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir hjá Morgunblaðinu meðal annars um Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. nóvember, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS komin yfir þrjú þúsund gesti

7. nóvember 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 658 gesti í vikunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. nóvember, 20227. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Fréttablaðið um BAND: Heimildaháð í sinni bestu mynd

4. nóvember 2022

„Einlæg, skemmtileg og hvetjandi mynd sem er einstaklega vel unnin,“ skrifar Birna Dröfn Jónasdóttir meðal annars í Fréttablaðið um Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

[Stikla, plakat] Sýningar hefjast á heimildamyndinni BAND

4. nóvember 2022

Sýningar hefjast í dag á heimildamyndinni Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. nóvember, 20224. nóvember, 2022
Band

BERDREYMI seld til Bretlands, BAND seld af Alief á heimsvísu

25. ágúst 2022

Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar hefur verið seld til Bretlands. Myndin hefur sópað til sín verðlaunum á undanförnum mánuðum og hefur verið seld til Bandaríkjanna, Ungverjalands, Niðurlanda, þýskumælandi landa og mið- og austur Evrópulanda….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. ágúst, 2022
Á yfirborðinu

Sex íslenskar myndir keppa á Nordisk Panorama

12. ágúst 2022

Sex íslenskar myndir keppa um verðlaun á stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fer fram í 33. skipti dagana 22.-27. september í Malmö í Svíþjóð.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. ágúst, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

BAND í keppni í Haugasundi

12. ágúst 2022

Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi, sem fer fram dagana 20. – 26. ágúst í Noregi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. ágúst, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Point of View um BAND: Besta íslenska músikmyndin?

14. júní 2022

Stefnir í að þetta verði költmynd segir Pat Mullen hjá hinu kanadíska Point of View Magazine um heimildamyndina Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur. Myndin var nýlega frumsýnd á Hot Docs hátíðinni í Toronto.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. júní, 202215. júní, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Álfrún Örnólfsdóttir um BAND: Hvenær er rétti tíminn til að gefa drauma sína upp á bátinn?

28. apríl 2022

Álfrún Örnólfsdóttir ræðir við Business Doc Europe um heimildamynd sína, Band, sem verður frumsýnd á Hot Docs hátíðinni í Toronto eftir nokkra daga.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. apríl, 202228. apríl, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

[Stikla] BAND eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur væntanleg í haust

30. mars 2022

Stikla heimildamyndarinnar Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur var opinberuð í dag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. mars, 202230. mars, 2022
A Song Called Hate

Konur keyra áfram grósku í heimildamyndum

26. apríl 2021

„Það er skemmtilegt að svo virðist sem hópur öflugra kvenna keyri áfram heimildamyndasenuna hér á Íslandi,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar íslands meðal annars í samtali við Business Doc Europe.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. apríl, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.