Netflix hefur sent frá sér nokkrar ljósmyndir úr þáttaröðinni Kötlu, sem væntanleg er á efnisveituna fljótlega. Baltasar Kormákur framleiðir þættina og leikstýrir einnig ásamt Þóru Hilmarsdóttur og Berki Sigþórssyni.
Baltasar Kormákur

Þriðja syrpa ÓFÆRÐAR verður sambland af vestra og Íslendingasögum
Nýjasta syrpa Ófærðar verður sambland af vestra og Íslendingasögum, segir Baltasar Kormákur leikstjóri í spjalli við Fréttastofu RÚV.

Baltasar hyggst gera kvikmynd eftir SNERTINGU Ólafs Jóhanns
Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að bókinni Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og hyggst gera mynd eftir henni á næsta ári. Þetta kemur fram á vef RÚV.

RVK Studios framleiðir kvikmyndina AGAINST THE ICE fyrir Netflix
RVK Studios framleiðir kvikmyndina Against the Ice fyrir Netflix og er tökum á myndinni nýlokið hér á landi. Hún verður sýnd síðar á árinu. Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau fer með aðalhlutverkið en þetta er ástríðuverkefni hans. Danski leikstjór…

Baltasar ræðir við Screen um árið sem er að líða og verkefnin framundan
Baltasar Kormákur leikstjóri og framleiðandi ræðir við Wendy Mitchell hjá Screen um árið sem er að líða og hvernig honum og samstarfsfólki tókst að vinna sig framhjá takmörkunum vegna heimsfaraldursins. Hann ræðir líka um stöðuna í kvikmyndabransanum a…

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3
Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.
The post Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3 first appeared on Klapptré….

Hallur Örn Árnason: Dystópía með Topher Grace og Aphex Twins
Smyglari vikunnar er Hallur Örn Árnason, einn stofnenda heimildamyndahátíðarinnar Iceland Documentary Film Festival, eða IceDoc eins og hún er kölluð. Hann er einnig kvikmyndagerðarmaður og bassaleikari Malneirophrenu. Hverjar eru helstu áherslurnar á IceDocs? IceDocs var stofnuð með tvö aðalmarkmið í huga. Í fyrsta lagi að búa til viðburð fyrir Íslendinga þar sem að þeir geta […]