Framleiðslufyrirtækið Glassriver, sem Baldvin Z fer fyrir, hyggst leggja aukna áherslu á gerð bíómynda meðfram stærri og minni þáttaröðum. Þetta kemur fram á Nordic Film and TV News.
Baldvin Z

SVÖRTU SANDAR sýnd á Viaplay, Disney+, Canal Plus og víðar, önnur syrpa væntanleg
Þáttaröðin Svörtu sandar í leikstjórn Baldvins Z, sem framleitt er af Glassriver, hefur selst til stórra dreifingaraðila víða um heim. Önnur syrpa er væntanleg.

Rýnt í SVÖRTU SANDA í Lestinni
Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur rýnir í þáttaröðina Svörtu sanda í Lestinni á Rás 1. Þættirnir eru allir aðgengilegir á Stöð 2+.

Baldvin Z segir Menntamálastofnun hafa notað ÓRÓA í óleyfi í fleiri ár
Baldvin Z segir Menntamálastofnun hafa stolið efni frá sér og nýtt það sem námsefni í grunnskólum án þess að hafa fengið leyfi til.

[Stikla, plakat] Þáttaröðin SVÖRTU SANDAR eftir Baldvin Z frumsýnd jóladag á Stöð 2
Sýningar hefjast á þáttaröðinni Svörtu sandar á Stöð 2 á jóladag, 25. desember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.

Baldvin Z og Óskar Þór í áttunda þætti Leikstjóraspjallsins
Í áttunda þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Baldvin Z um fagið, verk Baldvins og ýmislegt tilheyrandi.

VRT í Belgíu og YLE í Finnlandi koma að fjármögnun SVÖRTU SANDA
Þáttaröðin Svörtu sandar í leikstjórn Baldvins Z er nú í tökum og verður sýnd á Stöð 2. Glassriver framleiðir. Auk Baldvins skrifa Ragnar Jónasson, Andri Óttarsson og Aldís Amah Hamilton handrit, en sú síðastnefnda fer einnig með aðalhlutverk….

Þáttaröðin VEGFERÐ: Uppgjör við karlmennskuna á hringferð um Vestfirði
Gamanþættirnir Vegferð hófu göngu sína á Stöð 2 um páskana. Þar leika þeir Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson vini sem neyðast til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt á ferðalagi um Vestfirði. Glassriver framleiði…

[Stikla] Þáttaröðin VEGFERÐ frumsýnd á Stöð 2 um páskana
Þáttaröðin Vegferð í leikstjórn Baldvins Z verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana. Stikla verksins hefur verið opinberuð.

Baldvin Z undirbýr þáttaröð um Vigdísi forseta
Baldvin Z vinnur nú að gerð fjögurra þátta sjónvarpsseríu um ævi Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands. Verkefnið hefur verið lengi í bígerð en Klapptré sagði fyrst frá slíkum fyrirætlunum 2014.