Við erum stödd á lestarstöð en við förum ekki inn í lestina. Þau Milla og Moses ögra sjálfu sér, fara að brúninni – hún daðrar við brúnina, hann teflir á tæpasta vað. Hann er hvirfilbylur sem kemur inn í líf hennar, lestin siglir af brautarpallinum og ekkert verður aftur samt. Þetta er blábyrjunin á Babyteeth, […]
Babyteeth

Fiðlan frá Súdan
7. ágúst 2020
Brittney Denise Parks átti að vera í stelpubandi með systur sinni. Þannig sá stjúpfaðir þeirra allavega framtíðina fyrir sér, hann var stórbokki í músíkheiminum og áttaði sig fljótt á tónlistarhæfileikum systrana. En Brittney hafði lítinn áhuga á tyggjópoppi og fór ung að heiman og fetaði eigin slóð, tók upp sérviskulegt listamannsnafn, Sudan Archives, lærði á […]
Hljóðskrá ekki tengd.