1. maí

Frá Berlín til Auschwitz

29. júní 2021

Við erum í lest á leiðinni til Berlínar. Árið er 1928 og ung stúlka af góðum Kölnar-ættum, Marthe Müller, er á leiðinni til Berlínar í listnám, í óþökk föður síns. Í lestinni hittir hún Kurt Severing, blaðamann fyrir Die Weltbühne, sem var helsta málgagn vinstrisinnaðra menntamanna á tímum Weimar-lýðveldisins. Þau munu verða okkar helstu leiðsögumenn […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Auschwitz

Tékkóslóvakían í Ameríku

14. júlí 2020

En hverfum nú frá gamla heimalandinu til þess nýja, Tékklandsins sem ég hef búið í undanfarin ár. Þar fæddist Miloš Forman heitinn fyrir tæpum 90 árum síðan og fór hina leiðina, flutti til Vesturlanda þegar alræðisstjórnin varð of þrúgandi. Myndin Forman vs. Forman fer yfir feril leikstjórans magnaða og gerir það feikivel. Þetta er snúið form, daginn áður hafði […]

Hljóðskrá ekki tengd.