Þjóðlagatónlist er afleitt orð. Virkar akademískt um eitthvað sem er einmitt svo sjálfsprottið. Enda vildi Víctor Jara kalla þessa tónlist byltingartónlist – og í dag eru 50 ár síðan hann dó. „Þegar ég hitti Víctor þekkti ég bara minn litla heim, heim dansins. Og hann opnaði augu mín, tók mig út í heiminn. Hann lét […]