Stjórn ÍKSA hefur ákveðið að hverfa frá því að halda fjölmenna samkomu í haust vegna Edduverðlauna vegna stöðunnar í faraldrinum. Í staðinn verður unnin sérstakur þáttur um verðlaunin líkt og gert var í fyrra. Miðað er við að hann verði sendur út um má…

Horfið frá samkomuhöldum vegna Edduverðlauna í ár, afhending verðlauna fer fram í sérstökum þætti á RÚV
4. ágúst 2021
Hljóðskrá ekki tengd.