Tökur eru hafnar suður í Pýreneafjöllum á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Auðar Övu, Ör sem kom út 2016. Heiti bíómyndarinnar er Hotel Silence en það er einmitt heiti skáldsögunnar á ensku og fleiri tungumálum.

Upptökur hafnar á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, ÖR
15. desember 2022
Hljóðskrá ekki tengd.