Fjórði þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 29. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Soffía Bjarnadóttir er fyrra ljóðskáld kvöldsins. Hún hefur sent frá sér ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér, sem […]
Atli Sigurjónsson

Ljóðamála # 2 María Ramos og Loki
Þau María Ramos og Loki sjá um kveðskapinn í öðrum þætti Ljóðamála. María hefur sent frá sér ljóðabækurnar Salt og Havana, en sú síðari kom út síðasta haust, þegar fyrsta ljóðabók Loka kom einmitt einnig út, Tunglið er diskókúla. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en þeir Atli Sigurjónsson og Haukur Valdimar […]

Ljóðamála upphitun # 2
Annar þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 17. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Atli Sigurjónsson leikstýrir fyrra ljóðamyndbandi kvöldsins. Atli lærði kvikmyndagerð í University of Texas í Austin og hefur leikstýrt fjölda […]

Ljóðamála á almannafæri #1
Menningarsmygl er nú skyndilega orðinn sjónvarpsframleiðandi – og það gerðist eiginlega alveg óvart. Þetta blessaða kóf olli því að ljóðahátíðin Ljóðamála á almannafæri endaði í sjónvarpinu – nánar tiltekið á N4, þar sem hún hefst þann 15. júní næstkomandi og verður í gangi þar sem og hér á blogginu í allt sumar. Þið getið fengið […]