Atli Arnarsson

ELDHÚS EFTIR MÁLI sigurvegari Sprettfisksins á Stockfish kvikmyndahátíðinni, SPAGETTÍ hlaut sérstaka viðurkenningu

3. júní 2021

Stuttmyndin Eldhús eftir máli eftir Atla Arnarsson og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur bar sigur úr býtum í stuttmyndakeppninni Sprettfiskurinn sem Stockfish kvikmyndahátíðin stendur fyrir. þá hlaut kvikmyndin Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulá…

Hljóðskrá ekki tengd.
Alfred Hitchcock

Tilraunaeldhús og leikbrúðan Bogi Ágústsson

26. maí 2021

Stuttmyndaprógrömm þar sem eitt land er í fókus verða stundum eins og gluggi inn í sálarástand þjóðar. Ég hélt fyrst að Sprettfiskur ársins væri mögulega tilraunaeldhús í kóf-myndum, myndum sem þarf að taka upp heima og nota einfaldlega það sem er tiltækt, af því það átti ágætlega við tvær af fyrstu myndunum sem ég sá. Bussi/Baba er […]

Hljóðskrá ekki tengd.