Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús Jóhannsson, teiknara, til að ræða um myndasagnaformið. Myndasögursamfélagið hefur lengi þurft að glíma við slæmt viðhorf hins almenna lesanda. Viðhorfið hefur oftar en ekki […]