SVEPPAGREIFINN viðurkennir fúslega að hann hefur engan veginn verið nægilega duglegur við að birta hér færslur um Ástríks bækurnar frábæru. Hvað sem því veldur er ekki gott að segja en auðvitað er löngu kominn tími á að gera einhverja bragabót á því og…
Ástríkur

174. FYRSTA MYNDARÖÐIN Í ÁSTRÍKI GALLVASKA
Það kennir ýmissa grasa í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS, eins og stundum hefur mátt lesa um hér á Hrakförum og heimskupörum, en í þeim má finna nokkurt safn skemmtilegra teiknimyndasagna. Reglulega bætast við einhverjar bækur og þær koma þá úr ýmsum á…
144. TIL HEIÐURS UDERZO
SVEPPAGREIFINN minntist, ekki fyrir svo löngu síðan, á skemmtilega myndasögubók sem hann rakst á og keypti í svissnesku borginn Basel í sumar og lofaði eiginlega í kjölfarið að fjalla aðeins um hana hér á Hrakförum og heimskupörum. Þessi bók er á þýsku…
140. RENÉ GOSCINNY
Þennan föstudaginn er ætlun SVEPPAGREIFANS að fjalla um handritshöfundinn René Goscinny sem hvarf á vit feðra sinna langt fyrir aldur fram árið 1977. Goscinny var líklega kunnastur fyrir aðkomu sína að myndasögunum um þá Ástrík og Lukku Láka, sem við Í…