Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt,…
#ástíbók
Ást í bók í febrúar
6. febrúar 2022
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er d…
Hljóðskrá ekki tengd.