Ekki einleikið er tilraunakennd heimildamynd eftir þær Ásthildi Kjartansdóttur og Önnu Þóru Steinþórsdóttur. Bíó Paradís tekur myndina til sýninga frá og með 14. október.

[Stikla] Sýningar hefjast á heimildamyndinni EKKI EINLEIKIÐ
14. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.