Ásta Kristín Benediktsdóttir

Nýir ritstjórar Skírnis

2. maí 2020

Síðar í þessum mánuði kemur út vorhefti Skírnis undir ritstjórn þeirra Ástu Kristínar Benediktsdóttur og Hauks Ingvarssonar. Páll Valsson, lét af störfum sem ritstjóri um áramót, en hann tók við starfinu síðsumars árið 2012. Þau Ásta Kristín og Haukur eru bæði bókmenntafræðingar. Síðastliðið haust varði Ásta Kristín doktorsritgerð um Elías Mar og samkynja langanir í […]

Hljóðskrá ekki tengd.