Ásta Hafþórsdóttir hlaut í gær Gullna gluggann (Gullruten), kvikmyndaverðlaun Norðmanna, fyrir förðun í þáttaröðinni Beforeigners sem norska framleiðslufyrirtækið Rubicon gerði fyrir HBO.

Ásta Hafþórsdóttir hlaut Gullna gluggann fyrir förðun í BEFOREIGNERS
8. maí 2021
Hljóðskrá ekki tengd.