Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Ársuppgjör

áhorf

Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2020

22. janúar 2021

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. janúar, 2021
Aðsókn

Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2020, aðsókn eykst milli ára þrátt fyrir faraldurinn

21. janúar 2021

Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. janúar, 2021
Á móti straumnum

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

28. desember 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. desember, 2020
Ársuppgjör

BBC velur BROT meðal tíu bestu þáttaraða ársins

16. desember 2020

Þáttaröðin Brot eftir Þórð Pálsson, Davíð óskar Ólafsson og fleiri, er valin meðal tíu bestu þáttaraða ársins í Bretlandi á menningarsíðu BBC.
The post BBC velur BROT meðal tíu bestu þáttaraða ársins first appeared on Klapptré….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. desember, 2020
Ársuppgjör

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum

11. desember 2020

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er á lista Peter Debruge, gagnrýnanda Variety, yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum first appeared …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. desember, 2020
Ársuppgjör

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins

7. desember 2020

Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason eru báðar á lista The Guardian yfir 50 bestu myndir ársins.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins first appeared on Klapptré….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. desember, 2020
Ársuppgjör

Greining | Velta bransans tæpir 13 milljarðar króna 2019

3. apríl 2020

Velta í framleiðsluhluta kvikmyndagreinarinnar 2019 var tæpir 13 milljarðar sem er um 6,2% samdráttur miðað við fyrra ár, en þó rétt yfir meðaltali síðustu 10 ára….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. apríl, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.