Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.
Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…
Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….
Þáttaröðin Brot eftir Þórð Pálsson, Davíð óskar Ólafsson og fleiri, er valin meðal tíu bestu þáttaraða ársins í Bretlandi á menningarsíðu BBC.
The post BBC velur BROT meðal tíu bestu þáttaraða ársins first appeared on Klapptré….
Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er á lista Peter Debruge, gagnrýnanda Variety, yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum first appeared …
Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason eru báðar á lista The Guardian yfir 50 bestu myndir ársins.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins first appeared on Klapptré….
Velta í framleiðsluhluta kvikmyndagreinarinnar 2019 var tæpir 13 milljarðar sem er um 6,2% samdráttur miðað við fyrra ár, en þó rétt yfir meðaltali síðustu 10 ára….