Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2022.

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2022.
11 íslenskar bíómyndir litu dagsins ljós 2022. Aðsókn dregst saman milli ára. Allra síðasta veiðiferðin er vinsælasta íslenska kvikmynd ársins.
Bíóaðsókn og tekjur kvikmyndahúsanna jukust nokkuð 2022 miðað við fyrra ár, enda samkomutakmarkanir vegna Covid aðeins í gildi í byrjun árs. Aðsóknin nemur rétt rúmum 66% af aðsókn ársins 2019.
Íslenskar kvikmyndir og þáttaraðir unnu til 38 verðlauna á alþjóðlegum vettvangi árið 2022. Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hlaut flest þeirra, 14 talsins. Volaða land Hlyns Pálmasonar (dönsk/íslensk framleiðsla) hlaut 7 verðlaun….
Umræða um það helsta sem íslenski kvikmyndabransinn gekk í gegnum á árinu 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðanda, leikstjóra og stjórnanda Skjaldborgarhátíðarinnar og Ragnari Bragasyni leikstjóra, handritshöfundi og formanni Samtaka kvikmyn…
Íslenskar kvikmyndir unnu til 23 verðlauna á alþjóðlegum vettvangi árið 2021. Hér að neðan er að finna samantekt á þeim.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2021.
Tíu íslenskar bíómyndir litu dagsins ljós 2021, sem og aðrar tíu heimildamyndir. Heildaraðsókn jókst milli ára um 15%. Leynilögga er vinsælasta íslenska kvikmynd ársins.
Bíóaðsókn jókst hressilega 2021 miðað við fyrra ár, eða um tæp 50%. Aðsóknin nemur rétt rúmum 60% af aðsókn ársins 2019. Tekjur 2021 jukust um rúmlega 62% miðað við fyrra ár. James Bond myndin No Time to Die er vinsælasta mynd ársins….
Tónlist Herdísar Stefánsdóttur tónskálds í þáttaröðinni Y: The Last Man, er á lista fagmiðilsins IndieWire yfir bestu tónlist ársins í flokki kvikmynda og sjónvarpsþátta.
Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian hefur birt uppgjör sitt yfir bestu myndir ársins. Bradshaw velur Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson eina af bestu myndum eftir nýliða sem komu út á árinu.
Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2020.
Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…
Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….
Þáttaröðin Brot eftir Þórð Pálsson, Davíð óskar Ólafsson og fleiri, er valin meðal tíu bestu þáttaraða ársins í Bretlandi á menningarsíðu BBC.
The post BBC velur BROT meðal tíu bestu þáttaraða ársins first appeared on Klapptré….
Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er á lista Peter Debruge, gagnrýnanda Variety, yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum first appeared …
Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason eru báðar á lista The Guardian yfir 50 bestu myndir ársins.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins first appeared on Klapptré….
Velta í framleiðsluhluta kvikmyndagreinarinnar 2019 var tæpir 13 milljarðar sem er um 6,2% samdráttur miðað við fyrra ár, en þó rétt yfir meðaltali síðustu 10 ára….