Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar sá Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson og Óráð eftir Arró Stefánsson og segir ljóst að „Hollywood-formúlan er enn þá eitthvað sem íslenskt kvikmyndagerðarfólk virðist spennt fyrir að tækla.“…

Lestin um NAPÓLEONSSKJÖLIN og ÓRÁÐ: Íslenskar myndir sem reyna við Hollywood-formúluna
25. maí 2023
Hljóðskrá ekki tengd.