Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Árni og Kinski

Árni og Kinski

Árni og Kinski gera heimildamynd um GusGus

6. apríl 2022

Leikstjórarnir Arni & Kinski vinna nú að heimildamyndinni Þetta er eðlilegt sem fjallar um fjöllistahópinn GusGus, sem þeir stofnuðu 1995. Myndinni er ætlað að fanga litríkan en dramatískan feril og innri átök hópsins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. apríl, 2022
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.