The post Álfur í kollhnís og lendir standandi appeared first on Lestrarklefinn.
Arndís Þórarinsdóttir

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020
Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]
Nærbuxnavélmennið Rasmus
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður bráðfyndin bók um atburði í Brókarenda, þar sem Nærbuxnaverksmiðjan (núna Rumpurinn) gnæfir yfir öllu og heldur samfélaginu saman, þar sem Gutti og Ólína eru…
Bókamerkið: Léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka
Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða Rebekka Sif og Katrín Lilja um sumarútgáfu barnabóka í stúdíói með Arndísi Þórarinsdóttur, rithöfundi. Í sumarútgáfunni voru léttlestrarbækur í miklum meirihluta. Hvers vegna er mikilvægt að næg…

Hallur Örn Árnason: Dystópía með Topher Grace og Aphex Twins
Smyglari vikunnar er Hallur Örn Árnason, einn stofnenda heimildamyndahátíðarinnar Iceland Documentary Film Festival, eða IceDoc eins og hún er kölluð. Hann er einnig kvikmyndagerðarmaður og bassaleikari Malneirophrenu. Hverjar eru helstu áherslurnar á IceDocs? IceDocs var stofnuð með tvö aðalmarkmið í huga. Í fyrsta lagi að búa til viðburð fyrir Íslendinga þar sem að þeir geta […]

Í einangrun í Blokkinni
Handritið sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár var Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Bókin segir frá Dröfn sem fer í frí á Eyjuna með fjölskyldunni. Á Eyjunni býr amma hennar ásamt hinum tæplega 200 íbúum Eyjunnar í einni blokk. Samfélagið er mjög einangrað, það er ekkert símasamband, veðurvíti varnar ferju aðgang […]

Arndís og Hulda hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á lokametrunum fengu þau tvo nemendur úr 6. bekk Háteigsskóla sér til liðsinnis og þakkar Reykjavíkurborg þeim fyrir þeirra mikilvæga framlag. Bókin kemur […]