Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og…
Arndís Lóa Magnúsdóttir
Nýtt ár – nýir höfundar!
12. janúar 2021
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jól…
Hljóðskrá ekki tengd.
Leitin að frumöskrinu
2. desember 2020
Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim var Arndís Lóa Magnúsdóttir. Hún fékk styrk fyrir ljóðabókinni Taugaboð á háspennulínu. Bókin kemur út hjá Unu útgáfuhúsi og er tvískipt ljóðsaga. Tjáningar…
Hljóðskrá ekki tengd.