Akureyska verðlaunaskáldið Arnar Már Arngrímson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Fjöruverðlaunahafi frá Úlfljótsvatni, hefja leik á Ljóðamála þetta árið. Bæði hafa getið sér gott orð fyrir skáldsögur en auk þess hefur Arnar Már sent frá sér ljóðabókina Kannski er það bara ég og Bergþóra ljóðabækurnar Daloon daga og Flórída. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir […]