Ármann Jakobsson

Bókin sem kenndi mér að vera útlagi

17. apríl 2020

Mörg bókin hefur skilið eftir varanleg ummerki í lífu mínu. Þegar ég var níu var það Njála, þrettán ára bækur Agöthu Christie, fimmtán ára Hringadrottinssaga, átján ára Heimsljós og nítján ára las ég Gunnlaðar sögu Svövu Jakobsdóttur og allar bergmáluðu hátt í kollinum á sínum tíma og bergmálið dó aldrei alveg út. Upp úr tvítugu […]

Hljóðskrá ekki tengd.