Þú ert sex ára í aftursæti bíls og veist ekkert hvert förinni er heitið. Enda heimurinn að mestu óuppgötvaður þegar þú ert sex ára og hinir fullorðnu ráða ferðinni. Aðalmálið er að þú, sem áhorfandi, ert þarna í bílnum. Manst eigin sex ára barnæsku – þótt þitt bernskueitís hafi verið órafjarri ameríska Biblíubeltinu sem kóreska […]