Kassandra var forngrísk prinsessa og spákona sem sá fyrir Trójustríðið en var sömuleiðis undirsett þeim álögum að engin trúði spádómum hennar. Hún sá fyrir framtíðina og gat engu breytt. Seinna var henni svo nauðgað og hún seld í kynlífsþrælkun. Með slíka baksögu er fullkomlega rökrétt að Emerald Fennell skuli nefna aðalpersónu Promising Young Woman eftir […]