Arabar

Palestína, Persaveldi og Bretar að drekka te

29. júní 2021

Þetta byrjaði allt með Bretum að drekka te. Með löngu gleymdum breskum lávarði, Balfour lávarði. Fyrir rúmum hundrað árum ákvað hann að skrifa upp á viljayfirlýsingu um að gyðingar gætu snúið aftur til Palestínu. Yfir tedrykkjunni sagði Balfour eftirfarandi: „Zíónismi, hvort sem hann er góður eða slæmur, á rætur í aldagamalli hefð, í þörfum nútímans […]

Hljóðskrá ekki tengd.