Þetta byrjaði allt með Bretum að drekka te. Með löngu gleymdum breskum lávarði, Balfour lávarði. Fyrir rúmum hundrað árum ákvað hann að skrifa upp á viljayfirlýsingu um að gyðingar gætu snúið aftur til Palestínu. Yfir tedrykkjunni sagði Balfour eftirfarandi: „Zíónismi, hvort sem hann er góður eða slæmur, á rætur í aldagamalli hefð, í þörfum nútímans […]
