Í sjálfu sér hef ég ekki miklar áhyggjur af því að Twitter (ásamt) sparkaði Donald Trump. Það var engin árás á tjáningarfrelsið. Maðurinn er með ótrúlega öfluga maskínu á bak við sig sem getur komið boðskap hans á framfæri. En Trump virðist ekki kunna að koma sér öðruvísi á framfæri. Það er áhugavert. Hann lærði … Halda áfram að lesa: Twitter, Trump og tjáningarfrelsi
