AM Forlag Þar sem óhemjurnar eru

Sverrir Norland: Innblástursflog og kústaskápur

13. september 2023

Sverrir Norland gaf nýverið út skáldsöguna Klettinn, hans tólftu bók. Tæplega helmingurinn af hinum kom út í bókaknippi sem innihélt fimm bækur; Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst, Hið agalausa tívólí, Manneskjusafnið, Erfðaskrá á útdauðu tungumáli og Heimafólk. Þá hefur hann einnig gefið út skáldsögurnar Kvíðasnillingana og Fyrir allra augum, esseyjubókina Stríð og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A Good Man is Hard To Find

Smyglari vikunnar: Víetnamskar furðuverur, skilnaðir og jarðarför

16. nóvember 2020

Kristján Hrafn Guðmundsson gaf nýlega út sitt fyrsta smásagnasafn, Þrír skilnaðir og jarðarför, sem hafði fengið nýræktarstyrk bókmenntasjóðs í fyrra. Kristján Hrafn er bókmenntafræðingur og grunnskólakennari, sem kennir aðallega íslensku en einnig smá heimspekilega samræðu og kvikmyndalæsi í Garðaskóla í Garðabæ, auk þess að leggja stund á mastersnám í bókmenntafræði. Þá var hann menningarblaðamaður á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Anton Tsjekhov

Stéttabarátta í laxveiði

12. maí 2020

Síðasta veiðiferðin hljómar vissulega eins og minnst spennandi bíómynd í heimi, allavega fyrir okkur sem veiddum einn myndarlegan fisk þegar við vorum tíu ára og ákváðum að hætta á toppnum. En ég fór samt með töluverðar væntingar í bíó, einfaldlega af því þeir Markel-bræður hafa gert fjandi fínar heimildamyndir. Jú, og líka af því ég […]

Hljóðskrá ekki tengd.