Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Anton Máni Svansson

Anton Máni Svansson

BERDREYMI verðlaunuð á Thessaloniki hátíðinni, HREIÐRIÐ hlaut tvenn verðlaun á Ítalíu

15. nóvember 2022

Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar var verðlaunuð á Thessaloniki Film Festival í Grikklandi, sem fram fór í 63. sinn á dögunum. Þetta eru tólftu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. nóvember, 2022
Anton Máni Svansson

VOLAÐA LAND verðlaunuð í Lübeck

8. nóvember 2022

Volaða land eftir Hlyn Pálmason hlaut Baltic Film Prize verðlaunin fyrir bestu norrænu kvikmyndina á Norrænu kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi, sem haldin var í 64. skipti þann 2.-6. nóvember.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. nóvember, 2022
Anton Máni Svansson

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF

13. október 2021

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. október, 202113. október, 2021
Anton Máni Svansson

Sjáðu SELSHAMINN, nýja stuttmynd Uglu Hauksdóttur, hér

13. júní 2020

Stuttmyndin Selshamurinn (Sealskin) eftir Uglu Hauksdóttir er frumsýnd í dag á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Huesca á Spáni. Sökum faraldursins fer hátíðin að mestu fram á netinu og geta allir sem vilja horft á myndina frítt, eftir að hafa skráð sig….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. júní, 2020
Anton Máni Svansson

BERDREYMI Guðmundar Arnars Guðmundssonar fær tæpar 17 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

12. júní 2020

Bíómyndin Berdreymi, sem framleidd er af Anton Mána Svanssyni, hlaut á dögunum rúmlega 16,8 milljónir króna frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Guðmundur Arnar Guðmundsson (Hjartasteinn) leikstýrir, en áætlað er að tökur hefjist í lok ágúst…….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. júní, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.