Stefnt er að tökum síðsumars á þáttaröðinni Gestir fyrir Sjónvarp Símans. Ásgeir Sigurðsson (Harmur) leikstýrir, skrifar handrit og fer með aðalhlutverk ásamt því að vera einn framleiðenda.

Ásgeir Sigurðsson gerir þáttaröðina GESTI fyrir Sjónvarp Símans
13. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.