Dularfullur sjúkdómur ferðast frá Asíu til sunnanverðrar Evrópu og eftir hefðbundinn skammt af afneitun er allt sett í gang til að stöðva útbreiðsluna, bólusetningarprógrömm af áður óþekktri stærðargráðu eru keyrð í gang og hægt og rólega næst að koma böndum á veiruna. Þetta hljómar kannski eins og kunnugleg saga úr nútímanum, en er þó sagan […]