Þáttaröðin My Year of Dicks í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur hlaut á dögunum verðlaun fyrir bestu sjónvarpsframleiðslu á Annecy kvikmyndahátíðinni í Frakklandi, sem er helsta hátíð kvikaðra mynda í heiminum.

Teiknimyndaserían MY YEAR OF DICKS í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur verðlaunuð á Annecy hátíðinni
20. júní 2022
Hljóðskrá ekki tengd.