Annálar

Tugthúsið

8. október 2022

Hún er ekki komin út en hún er á leiðinni. Og heitir Tugthúsið. Bók sem ég byrjaði að undirbúa seinni hluta ársins 2019, fór svo að taka á sig mynd frá vorinu 2020. Mér skilst að hún eigi að birtast í búðum þann 20. október. Ef skipið ratar í land, aff…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Ímyndunarveikin

2. maí 2022

„Sérfræðingar matvælastofnunar telja að hesthöfuð, sem fannst á stöng við Esjurætur á föstudaginn, hafi verið af hesti sem var aflífaður með mannúðlegum hætti.“ Það er ekkert lát á nýjum setningum þessa dagana. Ég hefði ekki séð þessa fyrir. Birtist í …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Sérvitrir þessir kommúnistar

15. apríl 2022

Dauðsföll vegna Covid-19 teljast aðeins þau sem eiga sér stað af völdum sjúkdómsins innan 28 daga frá greiningu. Samkvæmt þeirri talningu hafa nú 73 manneskjur látist af völdum faraldursins á Íslandi það sem af er þessu ári, það er í omicron-bylgjunni….

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Afsakið heilaþoku

19. mars 2022

Dró til baka rangfærslu sem ég held að nógu fáir hafi lesið til að fjölyrða ekki frekar um hana að sinni. Leiðrétti þó efnislega ef einhver þörf reynist á.
The post Afsakið heilaþoku appeared first on Hús.

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Orðin gera meiri kröfu til okkar en þetta

19. mars 2022

Mannleg tilvera byggir á að orð hafi þýðingu. Mikilvægustu skilaboð í uppeldi, þegar við erum hífð upp úr dýraríkinu í mannheima, eru kannski „notaðu orðin“. Notaðu orðin í merkingunni: ekki lemja til að fá þínu framgengt, ekki hrifsa til þín, notaðu o…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Epíska deildin

18. mars 2022

Hvað var það, vorið 2020 sem tenórar stigu út á svalir til að syngja heilbrigðisstarfsfólki lof fyrir þrautseigju og fórnfýsi? Og pestinni lauk, faraldurinn var kæfður niður í núll smit, þríeykið fékk fálkaorðuna – heimildamyndin var gerð og bókin…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Ný plága! Mildari! Tífalt hraðari!

11. mars 2022

Fram að síðustu áramótum höfðu, samkvæmt opinberum tölum, 37 manns látið lífið af völdum Covid-19 á Íslandi. Í dag, 10. mars 2022, er sú tala 77. Fleiri hafa nú þegar dáið af völdum Covid það sem af er þessu ári en fyrstu tvö ár faraldursins samanlagt….

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Veiran sem vinnuveitandi

21. janúar 2022

Þróunarlega er ekki alveg úr lausu lofti gripið að veiran vilji ekki, út af fyrir sig, drepa okkur. Allt tal um vilja eða ásetning í þessu samhengi er abstraksjón, stundum umdeild en fyrst og fremst þokkalega skýr: veira er bara form sem við ákveðin sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Veira drauma okkar

14. janúar 2022

Oft er notuð sú líking að veirur breyti frumum okkar í verksmiðjur til að fjölfalda sjálfar sig. Líklega er það hótinu geðslegri tilhugsun en að þær noti okkur sem útungunarstöðvar. Að þær tímgist við okkur. En seinni líkingin er að minnsta kosti jafn …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

„Eðlilegt líf“ og dauðvaldið

12. janúar 2022

Ég sá orðið necrocapitalism á twitter í dag. Ég ætla að þýða það sem dauðvald, nema betri tillaga komi fram. Orðið birtist í eftirfarandi þriggja tísta þræði frá Bree Newsome: Álagið sem ég ber á hverjum degi um öryggi barnsins míns í þessum aðstæðum, …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Rauðar línur – trölladagur 667

7. janúar 2022

Blogg er auðvitað ekki þess háttar vettvangur að það sem þar birtist þurfi að hafa neitt upp á sig. Ég gæti þess vegna birt eintóm greinarmerki hér næsta árið án þess að þurfa að svara fyrir það. Nema þá að ég færi sjálfur að undrast það og krefja mig …

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

„Mission Accomplished“-dagur 666

6. janúar 2022

Ég las Pláguna eftir Camus. Eða las, þetta er voða loðið … augu mín runnu yfir öll orðin í réttri röð, með hléum, sumt meðtók ég af nokkurri árvekni, annað ekki. Einbeiting ekki í hámarki. En fyrst ég byrjaði á byrjuninni og hætti ekki fyrr en við enda…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Vinnutilgáturnar. Bilunardagur 660

31. desember 2021

„Ég held að delta-afbrigðið verði mest smitandi afbrigði sem við munum sjá. Við ættum ekki að hafa áhyggjur af því að kórónuveiran eigi eftir að stökkbreytast og þróast í enn meira smitandi afbrigði en það.“ Ef virtur vísindamaður sagði þetta í sjónvar…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

… og krefst að skrúfað verði fyrir, þar til sýnt hefur verið að markmiðum slökkvistarfsins verði ekki náð með minna vatni. Dagur 656.

27. desember 2021

Annar í jólum. Nýheimaprófuð þáðum við boð dagsins. Mig langaði svolítið að taka myndir af okkur, grímuklæddum húsráðendum, grímuklæddum gestum … í hundrað ár hefði þessi sjón virst fjarstæðukennd, ógnvænlegur hugarburður. Því fyrr sem hún verður það á…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Dagur 655 í lúppunni. Jól 2.

26. desember 2021

Gleðileg jól. Aðfangadagskvöld, frábært. Jóladagur: hor í nös, óþægindi í hálsi, slen. Nennti ekki: í test. Hringdi frekar og skrópaði. Við bæði. Sorrí, erum bara, það væri ekki … það var leitt. Besta boð. Besta fólk. Seinni part: nennti loksins. Eða þ…

Hljóðskrá ekki tengd.