Annálar

Von Þröm

30. ágúst 2021

Hæ. Ég fann leið til að blogga án þess að þurfa að opna bloggið sjálfur, ég get haldið mig alfarið baksviðs. Ég held að ég hafi þróað með mér einhvers konar netkvíða. En svona er þetta ágætt. Á eitthvað skylt við að hvísla. Mig langar samt eiginlega ek…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Þessi barbaríis gullöld

28. júlí 2020

Árið 1836, fyrir nær tveimur öldum síðan, stóð í fréttaritinu Sunnanpósturinn: „Þegar vér með athygli lesum fornsögur Íslendinga, er hörmulegt að heyra hversu forfeður vorir létu, margir hverjir, hefndargirni sína drepa niður allri föðurlands ást; þeir…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Vei! Veira! Meira!

8. júní 2020

Mér finnst íslenskir fjölmiðlar – og samfélagsmiðlar í bland – heildarstemningin á landinu, jafnvel – hneigjast heldur til þagnar. Eða hvað á að kalla það. Bíða í ofvæni eftir því, um leið og eitthvert viðfangsefni krefur okkur um hlustun, um…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Gljúpa efnið kannski

3. júní 2020

Minnisblað Sóttvarnalæknis um útfærslu á opnun landamæranna, sem ríkisstjórnin fundaði um á þriðjudag, geymir ekki eina heldur nokkrar tillögur. Ein þeirra er að fólk sem hefur smitast af Covid-19 og var greint í tæka tíð til að bera trúverðugt vottorð…

Hljóðskrá ekki tengd.
Annálar

Sóttkvíin Ísland

13. maí 2020

Í gær, þriðjudaginn 12. maí, kynnti ríkisstjórnin áform um að opna landamæri, falla frá skyldusóttkví komufarþega og markaðssetja íslenska ferðaþjónustu fyrir 1,5 milljarð króna á erlendum mörkuðum. Landkynning verður það, ekki landfæling. Gott og vel….

Hljóðskrá ekki tengd.