The post Nýtt stafrófskver appeared first on Hús.
Annálar

Lýðveldið Ísland sakfellt fyrir undirlægjuhátt
Ég slæ inn „lögregla þurfti að“ og fæ 4.800 niðurstöður. Lögregla þurfti að beita piparúða. Lögregla þurfti að beita piparúða og kylfu. Lögregla þurfti að beita táragasi. Lögregla þurfti að hreinsa hústökufólk úr húsi við Vatnsstíg. Lögregla þurfti að …

Tjáningar- og fundafrelsi: Landsréttur ákveður hvort mótmæli mega valda ónæði
Mánudagsmorguninn 16. nóvember 2020 fengum við Dísa far með mömmu að húsi Landsréttar í Kópavogi. Þar voru örfáir komnir á undan okkur og annað eins bættist síðan við, til að fylgjast með framhaldi Samstöðumálsins, sem svo hefur verið nefnt: máli ríkis…

Að hjúkra sjúkum er eins og að smíða bíl
Hugmyndafræði síðkapítalismans heitir nýfrjálshyggja en aðferðafræði hans heitir LEAN. Á íslensku hefur hún verið nefnd „straumlínustjórnun“. Upp til hópa vilja stjórnendur fyrirtækja auðvitað lágmarka kostnað og hámarka ávinning, það er hvorki nýtt né…

Innflytjendastefna í heimsfaraldri
„Það kom mér á óvart hvað kom mikið af undanþágubeiðnum frá atvinnulífinu. Það virðist vera að erlent vinnuafl skipti mjög miklu máli fyrir bara alla starfsemi hér innanlands. Fiskiðnaðinn, útgerð, iðnað, stóriðju, nefndu það. Og þetta byggir allt á þv…

Minningarorð um afa minn, Einar Magnús Guðmundsson (1930–2020)
Afi minn hefði orðið níræður nú síðsumars en er fallinn frá. Hann hét Einar Magnús Guðmundsson, fæddist og ólst upp í Reykjavík, unglingur þegar heimsstyrjöldinni lauk, kommúnisti, kennari, vélstjóri og leikari, gefinn fyrir skáldskap, frekar kíminn en…

Þessi barbaríis gullöld
Árið 1836, fyrir nær tveimur öldum síðan, stóð í fréttaritinu Sunnanpósturinn: „Þegar vér með athygli lesum fornsögur Íslendinga, er hörmulegt að heyra hversu forfeður vorir létu, margir hverjir, hefndargirni sína drepa niður allri föðurlands ást; þeir…

Vei! Veira! Meira!
Mér finnst íslenskir fjölmiðlar – og samfélagsmiðlar í bland – heildarstemningin á landinu, jafnvel – hneigjast heldur til þagnar. Eða hvað á að kalla það. Bíða í ofvæni eftir því, um leið og eitthvert viðfangsefni krefur okkur um hlustun, um…

Svartir þrælar Danmerkur í Ameríku sáu Íslandi fyrir sykri og sjálfstæði
Dansukker Danir báru ábyrgð á hlutskipti um eitt prósent alls þess fólks sem Evrópuríki fluttu í þrældóm frá Afríku til Ameríku: af 10–12 milljónum alls voru 111.000 hlekkjaðir og fluttir milli álfanna í skipum dönsku krúnunnar og danskra fyrirtækja. S…
Áhyggjuleysið verðmætari samfélagsleg gæði en túrisminn 2020, segja læknir og hagfræðingur
„Við sem þjóð ættum að fá að njóta veiruleysis aðeins lengur“ voru lokaorð Bryndísar Sigurðardóttur, smitsjúkdómalæknis við Landspítalans, í erindi sem hún flutti á málþinginu Út úr kófinu í hátíðarsal HÍ í á miðvikudag. „Ekki rétta leiðin enda falskt …
Gljúpa efnið kannski
Minnisblað Sóttvarnalæknis um útfærslu á opnun landamæranna, sem ríkisstjórnin fundaði um á þriðjudag, geymir ekki eina heldur nokkrar tillögur. Ein þeirra er að fólk sem hefur smitast af Covid-19 og var greint í tæka tíð til að bera trúverðugt vottorð…
Blaðamennska í pestinni – örfá orð um forsendur
Banvæn pest, banvænn veirusjúkdómur – síðasti heimsfaraldur hófst upp úr 1980. Og hliðstæðurnar milli HIV og kórónaveirunnar eru forvitnilegar – ég meina ekki veirufræðilega, sem ég hef auðvitað ekki hundsvit á, og ég á ekki einu sinni við sjúkdóm…
Stjórnendur ferðafyrirtækja ræddu saman, finnst þú ættir að taka stærri sénsa, spyrja „eða ertu skræfa?“
Sundlaugar opna, barir opna, takmörk á samkomum eru rýmkuð, undir vissum aðstæðum má slaka á 2ja metra reglunni, og svo framvegis. Þetta eru allt tilslakanir sem sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra. Enn ríkir neyðarstig almannavarna,…
Sóttkvíin Ísland
Í gær, þriðjudaginn 12. maí, kynnti ríkisstjórnin áform um að opna landamæri, falla frá skyldusóttkví komufarþega og markaðssetja íslenska ferðaþjónustu fyrir 1,5 milljarð króna á erlendum mörkuðum. Landkynning verður það, ekki landfæling. Gott og vel….
78% frétta greina ekki frá atburðum
„Önnur lönd“ er aðeins orðalag sem við beitum til að skýra hvaðan ferðamennirnir koma. Enginn veit hvaðan þeir koma. Við vitum bara að umheimurinn er ekki til. (Nema Kanarí. Kanarí er til, þar er Klörubar.) —Mætti ætla af meðfylgjandi skjáskoti af fors…