Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. An…