Akam

Unglingabók úr okkar heimi

20. október 2021

Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan er fyrsta skáldsaga Þórunnar, en sjálf kennir hún ritlist í Hagaskóla og stundar meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands. Það er greinilegt að Þórunn þek…

Hljóðskrá ekki tengd.
Angústúra

Brotnir draumar sem rísa úr öskunni

5. ágúst 2020

Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur – sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sama hvaða bók kemur út eftir hana, hún verður nær óhjákvæmilega metsölubók, þótt eflaust séu bækur hennar misgóðar eins og annara höfunda. Sophie Kinsella […]

Hljóðskrá ekki tengd.