Andrija Mardešić

Jól alla daga

28. júlí 2022

Við erum stödd í huggulegu fjölskylduhúsi í gömlu Júgóslavíu, þar sem nú er Króatía, einhvern tímann á níunda áratugnum. Þegar Júgóslavía var lítt þekkt millistærð á milli austurs og vesturs, með sinn eigin kommúnisma en þó mun vestrænni en öll hin löndin í Austurblokkinni. Sem var auðvitað ekki heilstæð blokk; Hoxha og Ceaușescu höfðu klippt […]

Hljóðskrá ekki tengd.