SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…
André Franquin
203. GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU
Þá er kominn föstudaginn langi og þar með er orðið ljóst að páskahelgin alræmda er gengin í garð. Og eins og stundum hefur gerst áður reynir SVEPPAGREIFINN að tengja færslu dagsins við einhver tilefni og í dag er því eðlilega komið að sérstakri pásk…

190. VIGGÓ Á VEIÐUM
Það kemur fyrir öðru hvoru að sjaldgæfar teikningar frá helstu listamönnum belgísk/franska myndasögusvæðisins dúkki óvænt upp og eru boðnar til sölu á þartilgerðum vettvöngum. Uppruni þessara mynda er af margvíslegum toga. Stundum gerist það að teiknin…

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM
Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

175. SLÚÐURKERLINGARNAR Í SVEPPABORG
Myndasögurnar um Sval og Val eru í uppáhaldi hjá mörgum enda bækurnar frábærar. Margir af kynslóð SVEPPAGREIFANS, og árunum þar um kring, þekkja þessar sögur til hlítar og ylja sér enn við bækurnar sem Iðunn gaf út á sínum tíma. Þær bækur voru eftir þá…

167. AF HOLLENSKUM BRÆÐRUM OG DAÐRI SNJÓLFS
Bækurnar með Viggó viðutan eru að mati SVEPPAGREIFANS hreint stórkostlegar teiknimyndasögur og þar á framlag listamannsins André Franquin að sjálfsögðu stærstan hlut að máli. Hinir stuttu myndabrandarar um uppátæki og uppákomur snillinginn knáa eru ekk…