Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

André Franquin

André Franquin

206. ROBINSON LESTIN

27. maí 2022

SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN27. maí, 202227. maí, 2022
André Franquin

203. GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU

15. apríl 2022

Þá er kominn föstudaginn langi og þar með er orðið ljóst að páskahelgin alræmda er gengin í garð. Og eins og stundum hefur gerst áður reynir SVEPPAGREIFINN að tengja færslu dagsins við einhver tilefni og í dag er því eðlilega komið að sérstakri pásk…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN15. apríl, 202215. apríl, 2022
André Franquin

190. VIGGÓ Á VEIÐUM

15. október 2021

Það kemur fyrir öðru hvoru að sjaldgæfar teikningar frá helstu listamönnum belgísk/franska myndasögusvæðisins dúkki óvænt upp og eru boðnar til sölu á þartilgerðum vettvöngum. Uppruni þessara mynda er af margvíslegum toga. Stundum gerist það að teiknin…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN15. október, 202115. október, 2021
André Franquin

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM

2. apríl 2021

Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN2. apríl, 20216. apríl, 2021
André Franquin

175. SLÚÐURKERLINGARNAR Í SVEPPABORG

2. október 2020

Myndasögurnar um Sval og Val eru í uppáhaldi hjá mörgum enda bækurnar frábærar. Margir af kynslóð SVEPPAGREIFANS, og árunum þar um kring, þekkja þessar sögur til hlítar og ylja sér enn við bækurnar sem Iðunn gaf út á sínum tíma. Þær bækur voru eftir þá…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN2. október, 20202. október, 2020
André Franquin

167. AF HOLLENSKUM BRÆÐRUM OG DAÐRI SNJÓLFS

12. júní 2020

Bækurnar með Viggó viðutan eru að mati SVEPPAGREIFANS hreint stórkostlegar teiknimyndasögur og þar á framlag listamannsins André Franquin að sjálfsögðu stærstan hlut að máli. Hinir stuttu myndabrandarar um uppátæki og uppákomur snillinginn knáa eru ekk…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN12. júní, 202012. júní, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.