Emile Bravo er listamaður sem SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum minnst á hér á Hrakförum og heimskupörum í þessum myndasöguskrifum sínum og er ákaflega hrifinn af því sem hann hefur fram að færa. Bravo þessi er spænsk-ættaður Frakki og er einna helst…
André Franquin
222. ENDURKOMA VIGGÓS VIÐUTAN?
SVEPPAGREIFINN er mikil aðdáandi Viggós viðutans og ekki síður höfundar hans André Franquin, sem var hreint frábær listamaður, eins og margoft hefur komið hér fram. Franquin teiknaði myndasögurnar um Viggó í samráði við þá Jidéhem (Jean De Mesmaeker) o…
214. FRANQUIN OG KÓNGURINN KALLI
Það fór víst ekki fram hjá mörgun að hún Elísabet Englandsdrottning dó í síðustu viku (blessuð sé minning hennar). SVEPPAGREIFINN getur svo sem varla sagt að sá atburður hafi hreyft mikið við honum en viðurkennir þó að veröld án Bretadrottningar er vis…
211. GORMURINN SKREPPUR Í BÆINN
SVEPPAGREIFINN minntist á það fyrir nokkru að næstu færslur hans gætu orðið í einfaldari og fátæklegri kantinum, í náinni framtíð, enda verulega farið að saxast á það efni sem myndasöguforðabúr hans hefur haft að geyma undanfarin ár. Færsla dagsins ber…
206. ROBINSON LESTIN
SVEPPAGREIFINN hefur verið óvæginn, í gegnum tíðina, við að viða að sér belgísk/frönskum myndasögum víðs vegar að úr heiminum og á til að mynda töluvert safn bóka á frönsku þó hann tali ekki stakt orð í tungumálinu. Slík vandkvæði hefur hann reyndar al…
203. GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU
Þá er kominn föstudaginn langi og þar með er orðið ljóst að páskahelgin alræmda er gengin í garð. Og eins og stundum hefur gerst áður reynir SVEPPAGREIFINN að tengja færslu dagsins við einhver tilefni og í dag er því eðlilega komið að sérstakri pásk…

190. VIGGÓ Á VEIÐUM
Það kemur fyrir öðru hvoru að sjaldgæfar teikningar frá helstu listamönnum belgísk/franska myndasögusvæðisins dúkki óvænt upp og eru boðnar til sölu á þartilgerðum vettvöngum. Uppruni þessara mynda er af margvíslegum toga. Stundum gerist það að teiknin…

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM
Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

175. SLÚÐURKERLINGARNAR Í SVEPPABORG
Myndasögurnar um Sval og Val eru í uppáhaldi hjá mörgum enda bækurnar frábærar. Margir af kynslóð SVEPPAGREIFANS, og árunum þar um kring, þekkja þessar sögur til hlítar og ylja sér enn við bækurnar sem Iðunn gaf út á sínum tíma. Þær bækur voru eftir þá…

167. AF HOLLENSKUM BRÆÐRUM OG DAÐRI SNJÓLFS
Bækurnar með Viggó viðutan eru að mati SVEPPAGREIFANS hreint stórkostlegar teiknimyndasögur og þar á framlag listamannsins André Franquin að sjálfsögðu stærstan hlut að máli. Hinir stuttu myndabrandarar um uppátæki og uppákomur snillinginn knáa eru ekk…